Sportmyndir.is Sportmyndir.is mun birta myndir frá hinum og þessum íþróttaviðburðum. Ef þú veist um atburð sem þú vilt láta mynda geturu sent e-mail á event[hjá]sportmyndir.is og ég geri mitt besta í að mæta og mynda.
Einnig verða allar myndinar hérna til sölu á hóværu verði, því miður bíður kerfið eingöngu uppá að verðleggja myndir í US dollurum eins og er en vonandi breytist það. Greiðslukerfið hérna er 100% öruggt og er SmugMug sem hýsir síðuna einn stærsti myndhýsingaraðili í heiminum. Ef áhugi er á að kaupa heilu atburðina er best að hafa samband við mig í sportmyndir[hjá]sportmyndir.is og fá verð í það, þá fáið þið myndinar á CD/DVD disk til eignar. Og að sjálfsögðu eru allar keyptar myndir ÁN watermark.
15% af andvirði seldra mynda hérna á síðunni mun renna til Íþróttafélags Fatlaðra í Reykjavík. Þannig að um leið og þú eignast eigulega mynd af þér og þínum styrkiru gott málefni.
Kær kveðja
Sportmyndir.is Sportmyndir.is~Site InfoWhoisTrace RouteRBL Check